Frumraun í Origami

Mig hefur lengi langað að kunna að gera Origami en aldrei komið mér að því en eftir að hafa fengið þessa flottu bók, í jólagjöf frá litlu frænku,með “uppskriftum” og munstruðum örkum er bara ekki annað að gera en hefjast handa!

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0478-0.jpg

Tók talsverðan tíma en hraðinn eykst með hverri örkinni

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0447-1.jpg

Kría gerði sína útgáfu mér við hlið

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0448-0.jpg

Og úr varð þetta krútt sem var að vísu ekki alveg eins og planað litalega séð en það er bara í góðu lagi, er bara eins og lífið sem er nefnilega oft ekkert alveg eins og við plönuðum

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0477-2.jpg

Næst verður reynt við trönu

Origami and out

Fífur og Fiður á Facebook