Páska innblástur

Páska innblásturs samantekt af Páska Pinterest borðinu mínu

Ég er alls ekkert mikið að skreyta fyrir páskana – finnst það samt ákaflega heillandi. Kannski er það afþví það af því það minnir á að bráðum kemur vorið. Ég elska vorið – er eins og ég veit ekki hvað að dásama brum um allar götur manninum mínum til mikils ama.

Það mætti segja af þessari samantekt að dæma að pastel púkinn eigi í tilvistar báráttu við jarðlita Jedi-inn í mér – svoa allavega á vorin og sumrin.

Hleypum honum aðeins að fyrst – það má bæði! Ef þið klikkið á myndirnar færist þið yfir á viðeigandi síður.

Spring at Home

Þessi er svoldið ríkjandi í mér þessa dagana – fjaðrir, neautral litir og svoldið gylling meððí.

Ég blæs nú allavega úr eggi eða tveim og mála með stærri litlu konunni minni og ætla að láta verða að því að gera kerti í eggjaskurn þetta árið!

Það er ó svo margt sniðugt hægt að gera með börnunum tengt páskunum. Annar póstur um það kannski.

Þ

Fífur og Fiður á Facebook