Þegar jólin tóku sig niður

Undarleg hljóð heyrðust í stofunni, alltaf eitthvað að sáldrast niður og svo klong eitthvað stærra fór í gólfið. Jólatréð hefur fundið á sér að Þrettándinn væri runninn upp og fór hreinlega að henda af sér barrinu og gott betur, jólaskrautinu líka – þá er líklega mál að hefjast handa við að taka niður jólin.

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0528-0.jpg

Þessi hjálpaði til:

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0502.jpg

Þórlaug 1 – Jólatré NÚLL!!

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0531.jpgHeppin ég að eiga þessa!!

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0527.jpg

Svona í tilefni þess að jólaskrautið kveður að sinni langar mig að skjalfesta það núna. Jólapuntið þetta árið var með hógværara móti – less is more var málið í ár – fátt en gott.

Dúllutréð með heimastilbúna leir skrautinu:

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0523.jpg

Krítartúss skreyttir gluggar:

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0533.jpgLet it go innblásni Aðventu kransinn

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0525.jpg

Piparkökur á bakka og eitt af uppáhalds jólaskrautinu mínu en Kría dóttir okkar bjó það til í leiksskólanum í fyrra og gaf okkur í jólagjöf.

/home/wpcom/public_html/wp-content/blogs.dir/0a8/75360936/files/2015/01/img_0530.jpg

Ég hlakka nú þegar til að taka skrautið upp að ári – þá á nýjum stað enn og aftur – engin hætta á að ég fái leið á að skreyta heimilið mitt né að ég geri það eins tvisvar í röð þar sem við erum nánast alltaf á nýjum stað!

Furunálar og fjör á ykkur!

Fífur og Fiður á Facebook

One Comment

  1. […] að prýða heimilið með gluggaskreytingum með krítar tússpennum eins og við gerðum fyrir síðustu jól og verður gert aftur um þau […]

Comments are closed.